
Upplýsingamyndbönd - frá hugmynd að veruleika
Landshlutasamtökin í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga með hugmynd í maganum, vilja sækja um styrki, eru að velta fyrir sér rekstarformum og markaðssetningu fyrirtækja, vilja gera viðskiptaáætlun eða koma sínum rekstri á framfæri til dæmis á samfélagsmiðlum.
11.02.2022