Frumkvæðissjóðir Bb II fyrir Öxarfjörð og Raufarhöfn
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvæðissjóðum Raufarhafnar og framtíðarinnar II og Öxarfjarðar í sókn II. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 5. maí n.k.
Umsóknir þurfa að tengjast meginmarkmiðum svæðanna og hafa samhljóm við framtíðarsýn verkefna. Verkefnin þurfa fyrst og fremst að vera til þess fallin að efla samfélagið.
07.04.2025