
Efling byggðar á Norðausturhorninu
SSNE stendur fyrir málþingi í Þórsveri (Þórshöfn) mánudaginn 3. apríl, í samstarfi við Austurbrú. Málþingið hefst kl. 11:00 og er yfirskrift þess "Efling byggðar á Norðausturhorninu: Orka - Náttúra - Ferðaþjónusta"
27.03.2023