Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Opinn kynningarfundur fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs

Kynningarfundurinn verður haldinn sem fjarfundur mánudaginn 13. janúar frá kl. 12:00 - 13:00.

Forvitnir frumkvöðlar fóru vel af stað

Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi.

Sóknaráætlun samþykkt á aukaþingi SSNE

Í gær var haldið rafrænt aukaþing SSNE þar sem ný Sóknaráætlun Norðurlands eystra var samþykkt.

Ert þú forvitinn frumkvöðull? Fyrirlestraröð hefst þriðjudaginn 7. janúar

Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna SSNE, Austurbrúar, SASS, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.

Áramótapistill framkvæmdstjóra

Það er hálf ótrúlegt að enn eitt árið sé að renna sitt skeið og viðeigandi að líta yfir farinn veg. Desembermánuður var viðburðaríkur hjá SSNE og einkenndist, eins og raunar árið allt, af Sóknaráætlun Norðurlands eystra.

Viðvera starfsfólks um hátíðarnar

Starfsfólk SSNE sendir sínar allra bestu jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu. Hlökkum til að takast á við gömul og ný verkefni á nýju ári.

Rafrænt aukaþing SSNE á nýju ári

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings þriðjudaginn 7. janúar næstkomandi.

Menningarhús á Norðurlandi eystra - ábendingar vel þegnar

Spurt er um húsnæði eða staði þar sem fram fer menningarstarfsemi eða listtengd starfsemi á Norðurlandi eystra.

Norðurhjarasvæði - Stöðugreining og aðgerðaáætlun

Í upphafi árs fékk Markaðsstofa Norðurlands styrk úr Sóknarnáætlun Norðurlands eystra fyrir verkefni sem hafði það meginmarkmið að móta sameiginlega sýn Norðurhjarasvæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu. Farið var í greiningarvinnu og sett fram aðgerðaáætlun í samstarfi með Norðurþingi, Langanesbyggð, SSNE og ferðamálasamtökum Norðurhjara.

Velkomin: Ferðamálastefna og aðgerðaráætlun gefin út

Fyrr á þessu ári samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Getum við bætt síðuna?