Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
María Rut Reynisdóttir framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar og Anna Rut Bjarnadóttir verkefnastjóra heimsækja Norðurland

Tónaflakk // Tónlistarmiðstöð á Akureyri

Starfsemi Tónlistarmiðstöðvar verður kynnt og sú þjónusta og stuðningur sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tónlistargeira getur sótt til hennar. Að auki verður kynning á endurgreiðslum vegna hljóðritunar á tónlist á Íslandi og nýjum og efldum Tónlistarsjóði

Lóan er komin!

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina - Umsóknarfrestur fyrir árið 2025 er til og með 30. mars 2025.

Fundaferð Markaðsstofu Norðurlands - Samstaða um markaðsmál

Markaðsstofa Norðurlands býður uppá fundi víðsvegar um Norðurland frá 18. mars - 29. apríl 2025. Yfirskrift fundanna er Samstaða um markaðsmál og hvetjum við öll sem áhuga hafa á ferðaþjónustu og markaðsmálum að koma og eiga við okkur spjall.

Fyrirtækjaþing Langanesbyggðar

Þriðjudaginn 11. mars verður haldið fyrirtækjaþing Langanesbyggðar.
Fulltrúar ungmennaráða Norðurþings, Langanesbyggðar og Þingeyjarsveitar að störfum á Stéttinni á Húsavík

Byggðabragur - verkfærakista unga fólksins

Jákvæðar minningar barna eru líklegar til að skapa framtíðar íbúa og margsinnis verið sýnt fram á að ánægð ungmenni séu líklegri til að verða snúbúar (e. return migrants). Afurð vinnustofunnar verður Verkfærakista unga fólksins um jákvæðan byggðabrag.
Eyrarrósarhafinn hlýtur 2,5 milljón króna peningaverðlaun. Framleitt verður sérstakt
myndband um verkefnið og því gefinn kostur á að standa að viðburði á aðaldagskrá
Listahátíðar í Reykjavík 2026.

Eyrarrósin 2025

Auglýst er eftir tilnefningum um framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum. Eyrarrósarhafinn hlýtur 2,5 milljón króna peningaverðlaun, framleitt verður sérstakt myndband um verkefnið og því gefið kostur á að standa að viðburði á aðaldagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2026.

Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu haldin á Siglufirði

Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu, haldin á Siglufirði 12.–13. mars 2025

Pistill framkvæmdastjóra - febrúar

Þrátt fyrir að vera í styttri kantinum hefur febrúar verið viðburðaríkur mánuður hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og fjölmörg verkefni sem eru á flugi hjá okkur þessa dagana.

Forvitnir frumkvöðlar - Gervigreind við gerð styrkumsókna - 4. mars

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna

Öngullinn og auðurinn

Viðburðurinn Öngullinn og auðurinn haldinn í veiðihúsinu við Miðfjarðará laugardaginn 22. febrúar síðastliðinn.
Getum við bætt síðuna?