
Tónaflakk // Tónlistarmiðstöð á Akureyri
Starfsemi Tónlistarmiðstöðvar verður kynnt og sú þjónusta og stuðningur sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tónlistargeira getur sótt til hennar. Að auki verður kynning á endurgreiðslum vegna hljóðritunar á tónlist á Íslandi og nýjum og efldum Tónlistarsjóði
10.03.2025