Verkefni sem styrkt hafa verið frá upphafi verkefnisins Brothættar byggðir eru fjölmörg og fjölbreytt og snerta margar hliðar atvinnulífs, menningar- og félagslífs í þátttökubyggðarlögunum.
Samkvæmt könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála meðal farþega sem komu til Akureyrar desember 2024 til apríl 2025 hafði beint flug mikil áhrif á ákvörðun um að ferðast um Norðurland
Býður þín sundlaug upp á magnaða tóna föstudaginn 29. ágúst 20:00? Þá verður boðið til óvenjulegrar tónlistarupplifunar þegar Sinfó í sundi verður haldið í ýmsum sundlaugum um allt land.
Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 4. nóvember. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er: Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt tækifæri?
Ein af afurðum verkefnis Gullakistunnar er sýnileg öllum en uppsetningin er sérstaklega miðuð að starfsfólki í leik- og grunnskólum, í takt við markmið verkefnis
24. ágúst munu heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur matvæla úr landshlutanum mæta á Velli í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð til að kynna og selja vörur sínar.
Atvinnuvegaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025, hægt er að sækja um þar til 1. september. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði.