Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Rúmlega 170 milljónir íslenskra króna hafa runnið til íslenskrar menningar og lista í evrópsku samstarfi

Kraftur í mannauðnum á Norðurlandi eystra

Fullt var út úr dyrum í Hofi af kraftmiklu fólki að skanna tækifærisvöllinn á vegum Rannís.

Sigurborg nýr starfsmaður SSNE

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir hefur hafið störf hjá SSNE og mun hafa aðsetur á skrifstofu sambandsins á Stéttinni, Húsavík. Sigurborg kemur inn í ýmis verkefni, einkum í tengslum við umhverfis- og skipulagsmál, en auk þess mun hún koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra.

Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Nýárspistill framkvæmdastjóra

Nú þegar við höfum kvatt árið 2023 langar mig að rifja upp nokkra hápunkta síðasta árs í starfsemi SSNE. Þar verð ég fyrst að nefna það stóra skref sem stigið var á ársþingi SSNE sem haldið var á Siglufirði í apríl síðastliðnum.
Fjölmennum í Hof og sækjum okkur þekkingu og færni

Ertu að leita þér að fjármagni?

Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur). Skráning er nauðsynleg, sjá nánar í frétt.

Viðvera starfsfólks um hátíðarnar

Starfsfólk SSNE sendir sínar allra bestu jólakveðjur og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu.

Framlengja verkefnið Betri Bakkafjörður og nýr verkefnisstjóri ráðinn

Eins og fram hefur komið áður hefur verið ákveðið að halda verkefninu Betri Bakkafjörður áfram út næsta ár. Byggðastofnun leggur verkefninu til fjármuni úr Brothættum byggðum líkt og verið hefur undanfarin ár og eru þau framlög nýtt til verkefnastjórnunar og til að styrkja framfaraverkefni íbúa.

Upptaka af vinnustofu styrkhafa aðgengileg

Vinnustofa styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í dag og er upptaka af henni nú aðgengileg á síðu Uppbyggingarsjóðs.

Styrkúthlutun Uppbyggingarsjóðs 2024

Á rafrænni úthlutunarhátíð voru í gær veittir 76 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 73,6 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.
Getum við bætt síðuna?