Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Birna hefur rannsakað sköpunargleði í doktorsnámi sínu, þjálfað hundruð einstaklinga og haldið TEDx-fyrirlestur um efnið. Hún er alþjóðlegur fyrirlesari og stofnandi Bulby (https://www.bulby.com/) hugbúnaðar sem auðveldar og styttir hugarflugsfundi með hjálp gervigreindar.

Forvitnir Frumkvöðlar - Skapandi hugsun

Öll velkomin á 45 mínútna kynningu og innblástur kl. 12:00-12:45 þriðjudagshádegið 1. apríl
Svalbarðeyri

Ársþing SSNE 2025 haldið í næstu viku

Ársþing SSNE 2025 verður haldið í Svalbarðsstrandarhreppi 2.-3. apríl næstkomandi.
Mynd Axel Þórhallsson

Föstudagsfundur SSNE - Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar

Nýjustu tölur um áhrif menningar og skapandi greina í hagrænum skilningi og sókn ferðafólks til landsins. Þá taka við örsögur úr heimabyggð um líf og störf innan menningar og skapandi greina.
Mynd tekin á Höfðanum á Raufarhöfn. 
Sigrún Hrönn Harðardóttir

Framhald brothættra byggða á Raufarhöfn og í Öxarfirði

Byggðastofnun hefur valið verkefnin Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni sem má líta á sem nokkurskonar framhald af verkefninu Brothættar byggðir sem byggðalögin tóku bæði þátt í fyrir nokkrum árum.

Starfsdagur og kynning á Drift EA

Í gær var haldinn starfsdagur SSNE á Akureyri þar sem allt starfsfólk SSNE kom saman í Drift EA og fór í gegnum styrkleikaþjálfun undir handleiðslu Láru Kristínar, lóðs og leiðtogaþjálfara.

Vel sótt námskeið LOFTUM um vistvænar samgöngur

Loftum er fræðsluverkefni á sviði umhverfismála og er ætlað að miðla fræðslu til starfsfólks sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa innan svæðis SSNE. Efninu er miðlað á fjölbreyttan hátt, til að koma til móts við ólíkar þarfir og vinnutíma fólks.

Áhugaverðar hugmyndir á Fyrirtækjaþingi í Langanesbyggð

Þann 11. mars var haldið fyrirtækjaþing í Langanesbyggð. Fjölbreyttur hópur fólks úr atvinnulífinu á svæðinu mætti en 22 aðilar frá 15 fyrirtækjum og stofnunum tók þátt.

Samtöl og samvinna um farsæld barna á Norðurlandi eystra

Undanfarin misseri hefur verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra átt samtöl við helstu þjónustuveitendur á svæðinu um stöðu þeirra hvað varðar innleiðingu farsældar og þær áskoranir og tækifæri sem fylgja farsældarlögunum.
,,Verið velkomin með okkur í hugarflug, við pökkum fyrir ykkur innblæstri, reynslu og þekkingu í bakpokann!

Verið velkomin á Krubb

Öll velkomin að prófa hugmyndasmiðju! Þið takið frá tímann fyrir hugarflug, við pökkum fyrir ykkur innblæstri, reynslu, þekkingu og kruðeríi í bakpokann.

Forvitnir frumkvöðlar - næsta erindi um skapandi hugsun

Á næsta fyrirlestri Forvitinna frumkvöðla þann 1. apríl munum við kafa ofan í hvernig frumkvöðlar geta þjálfað og nýtt skapandi og lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti.
Getum við bætt síðuna?