Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fræðsluerindin - Forvitnir frumkvöðlar byrja aftur í janúar

Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar
Loftmynd af Akureyri.

Stjórn SSNE hvetur stjórnvöld til stuðnings við Háskólann á Akureyri

Háskólinn á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja jafnt aðgengi að háskólamenntun um land allt. Stjórnin leggur áherslu á að skólinn starfi áfram sem sjálfstæður háskóli með sterka stöðu á landsvísu.

Aukið samstarf um ráðgjöf í landsbyggðunum

Eitt af verkefnum SSNE er að veita ráðgjöf til einstaklinga, samtaka og fyrirtækja, ráðgjöfin hefur verið mikilvægur hlekkur í stoðkerfi nýsköpunar í landsbyggðunum sem stuðningur til að móta hugmyndir, fjármagna þær og koma þeim í réttan farveg.

Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar

Síðari fundur ársins í samráðsvettvangi Sóknaráætlunar Norðurlands eystra verður haldin þriðjudaginn 16. desember kl. 13.00 í fjarfundi.
Horft inn Eyjafjörðinn

Bókun stjórnar SSNE um stöðu heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi eystra

Stjórn SSNE hvetur heilbrigðisráðherra til að grípa til viðeigandi aðgerða án tafar, í samráði við viðkomandi stofnanir og sveitarfélög á svæðinu, með það að markmiði að tryggja öryggi, heilsu og lífsgæði íbúa og styðja við sjálfbæra nýtingu heilbrigðiskerfisins.

66 styrkir veittir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra hefur lokið störfum og eiga allir umsækjendur að hafa fengið svarbréf sent inn í umsóknargáttina.

Styrkir til að fjarlægja úreltar hindranir úr ám

Open Rivers Programme er alþjóðlegur styrktarsjóður sem starfar frá Hollandi. Sjóðurinn hvetur opinbera aðila á Íslandi til að sækja um styrki til verkefna sem miða að því að fjarlægja úreltar, manngerðar hindranir úr ám.
Akureyri að hausti.

Fundi frestað: Þróun og framtíðarhorfur íbúðamarkaðar og byggingarmála á Norðurlandi eystra

Miðvikudaginn 10. desember verður haldinn opinn fundur um þróun og framtíðarhorfur íbúðarmarkaðar á Norðurlandi eystra. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum HMS, Hafnarstræti 107 á Akureyri, kl. 12 og er opinn öllum. Að fundinum standa HMS, Tryggð byggð og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra.
Mynd MN

Pistill framkvæmdastjóra

Það má segja að nóvembermánuður hafi verið fjölbreyttur í starfsemi SSNE, enda einkenndist hann af fjölmörgum viðburðum og ákvörðunum sem má með sanni segja að munu hafa áhrif langt inn í framtíðina.
Stuðningur við matarfrumkvöðla og smáframleiðendur um allt land

Smiðja - matarframleiðsla í smáum stíl

Smiðjan er opin öllum en sérstaklega sett upp fyrir þá sem hafa hafið framleiðslu og vilja bæta við sig þekkingu og færni.
Getum við bætt síðuna?