Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Anna G. Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri Hörgársveitar með viðurkenninguna í gær.

Hörgársveit tekur sitt fyrsta Græna skref

Grænum skrefum hjá SSNE heldur áfram að fjölga og í gær tók Hörgársveit við viðurkenningu fyrir að hafa stigið sitt fyrsta Græna skref af fimm.

Opið fyrir tilnefningar til Landstólpans

Byggðastofnun óskar eftir tilnefningum um handhafa samfélagsviðurkenningarinnar Landstólpans 2026. Viðurkenningunni fylgir listmunur hannaður af íslenskum listamanni auk verðlaunafjár að upphæð kr. 1.000.000.-
Deildará við Raufarhöfn

Opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóði Öxarfjarðar og Raufarhafnar

Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 mánudaginn 16. febrúar 2026

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu

AkureyrarAkademían auglýsir í samstarfi við Akureyrarbæ eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna.

Nýsköpun og ný tengsl - kynningarfundir

KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar HÍ halda kynningarfundi á Akureyri og Húsavík 21. janúar.

Loftslagsstefna fyrir Norðurland eystra

Fimmtudaginn 8. janúar samþykkti stjórn SSNE að vísa nýrri Loftslagsstefnu Norðurlands eystra til afgreiðslu í öllum sveitarstjórnum innan SSNE.
Dalvík.

Ársþing SSNE 2026

Stjórn SSNE hefur samþykkt að Ársþing S2026 SNE verður haldið 26. mars næstkomandi á Dalvík.

Nýjar gönguleiðir á Norðurlandi eystra skráðar og aðgengilegar almenningi

Á síðasta ári var í gangi verkefni um skráningu gönguleiða á Norðurlandi eystra, sem unnið var af Markaðsstofu Norðurlands

Áramótapistill framkvæmdastjóra

Nýtt ár – ný tækifæri! Fyrir mörgum eru áramótin tími uppgjörs og nýs upphafs. Þegar litið er yfir liðið árið er margt sem gefur tilefni til bjartsýni og stolts yfir Norðurlandi eystra og þeim fjölbreytta hópi fólks sem hér býr og starfar.

Fyrsta fræðsluerindi Forvitna frumkvöðla

Samfélagsfrumkvöðlar á landsbyggðinni hafa haft mikil áhrif á lífið í byggðunum, en hvað er samfélagsleg nýsköpun? Hver er munurinn á samfélagslegri nýsköpun og annarri tegund af nýsköpun – og hvernig nýtist hún dreifðum byggðum?
Getum við bætt síðuna?