Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

LOFTUM II - loftlags- og umhverfisverkefni

LOFTUM II loftlags- og umhverfisverkefni, sem SÍMEY og Þekkingarnet Þingeyinga hafa unnið að frá því 2023, hefur verið áhersluverkefni innan SSNE frá árinu 2022.

12 nýsköpunarteymi hófu þátttöku í Startup Landinu

Viðskiptahraðall landsbyggðarinnar var settur af stað 18. september.

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð 22. október

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra er umsóknarfrestur til 22. október kl. 12:00.

Do you have an idea for a project?

The Northeast Iceland Development Fund is a fund with the purpose of financing projects which support the objectives of the Northeast Iceland Development Plan

Umsóknarfrestur í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir árið 2026

Ferðamálastofa hefur opnað fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða vegna styrkveitinga fyrir árið 2026.

Haustþing SSNE 2025

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) boða til haustþings miðvikudaginn 29. október, sem að þessu sinni verður haldið rafrænt. Þingið hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 12:15.

Viðburðir á Norðurlandi eystra - Vilt þú fræðast um sniglarækt?

Sniglarækt sem ný aukabúgrein á Íslandi Eimur hefur hrundið af stað verkefninu „Sniglarækt, sjálfbær nýting glatvarma“, sem hefur það meginmarkmið að kynna og innleiða sniglarækt sem raunhæfan, sjálfbæran og nýskapandi valkost fyrir bændur og aðra áhugasama á Íslandi. Verkefnið er svar við vaxandi þörf í íslenskum landbúnaði fyrir fjölbreyttari atvinnumöguleika og aukna verðmætasköpun í dreifbýli.

Pistill framkvæmdastjóra

Við hjá SSNE erum svo heppin að fá að vinna á hverjum degi með frumkvöðlum, fyrirtækjum og einstaklingum sem vinna að nýsköpun á Norðurlandi eystra. Við búum svo vel á Norðurlandi eystra að hér sameinast hæft vinnuafl, öflug fyrirtæki og stofnanir, rík menning, og einstök náttúra sem í sameiningu skapar hvata til að hugsa í lausnum.
Hér má sjá ráðherra veita gestum þingsins innblástur í komandi störf. 
Boðið var upp á samtíma túlkun á öllum dagskrárliðum, til að jafna aðgengi íbúa og gesta HönnunarÞings. Erindin fóru fram bæði á ensku og íslensku, en hluti framsögufólks starfar á alþjóðlegum vettvangi.

Kraftmikið og vel sótt HönnunarÞing

Kjarni ráðstefnunnar er hönnun og nýsköpun og svo er þriðji þráðurinn ávallt þræddur inn í dagskrána til að kanna og upplifa nýja snertifleti. Í ár var þemað, eða þriðji þráðurinn, matur.

Fjölsóttur vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi

Vinnufundur um framtíð ferðaþjónustu á Norðurlandi fór fram í Hofi á Akureyri þann 29. September undir yfirskriftinni „Become a part of the future of North Iceland“.
Getum við bætt síðuna?