Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, með stuðningi Byggðastofnunar, auglýsir eftir verkefnisstjóra í verkefnið „Betri Bakkafjörður“. Verkefnið er hluti af verkefnum „Brothættra byggða“ og er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, SSNE og Langanesbyggðar. Um 100% starf er að ræða.
Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri SSNE

Tækifærin á Norðurlandi eystra

Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri SSNE var í viðtali við Vikublaðið þar sem hann reifaði tækifærin í landshlutanum, áframhaldandi uppbyggingu og mikilvægi nýsköpunar í atvinnumálum.

Hacking Norðurland - vel heppnað lausnamót

Lausnamótið Hacking Norðurland fór fram dagana 15.-18. apríl þar sem unnið var með sjálfbæra nýtingu auðlinda Norðurlands út frá orku, vatni og mat. Markmið lausnarmótsins var að efla frumkvöðlastarf og sköpunarkraft á svæðinu og þannig stuðla að nýjum viðskiptatækifærum og verkefnum, ásamt því að vekja athygli á því öfluga frumkvöðlasamfélagi sem er á Norðurlandi.

Áhugavert og efnismikið ársþing SSNE að baki

Ársþing SSNE var haldið með rafrænum hætti á föstudag og laugardag í síðustu viku.

Loftlagsmót fyrirtækja 2021

Loftlagsmótið er vettvangur fyrir fyrirtæki og aðra aðila í nýsköpun þar sem gefst möguleiki til að hittast á örfundum til að ræða loftlagsmál og í framhaldinu gefst svo öllum tækifæri til að bóka stutta fundi með öðrum aðilum. Þarna er verið að ræða hverkyns lausnir sem styðja við loftlagsmál og umhverfisvænni rekstur.

Norðurland og norðurslóðir

Akureyrarbær og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) standa fyrir rafrænum fundi miðvikudaginn 21. apríl kl. 10-11.

Upptakturinn 2021 - tíu verk valin til þátttöku

Valið hefur verið tíu verk til þátttöku í Upptaktinum 2021 á Akureyri. Yfir 20 verk bárust.

Mentorar og verðlaun Hacking Norðurlands

Það styttist í lausnamót, en kynnt hefur verið alla þá mentora sem verða með á Hacking Norðurland dagana 15.- 18. apríl.

Opið fyrir umsóknir um styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Mynd af vef Stjórnarráðsins.

2500 sumarstörf fyrir námsmenn og sumarnám

Stjórnvöld hafa hrint í framkvæmd átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, en þetta er það liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf.
Getum við bætt síðuna?