Fara í efni

Fréttasafn

Fréttabréf marsmánaðar er komið út

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska bjóðum við upp á páskahlaðborð af fréttum úr héraði, af bæði innra og ytra starfi SSNE, styrkjaumhverfinu og fleiri áhugaverða pistla.
Ljósmynd: Aðalsteinn Atli

Ársþing SSNE 2021

Dagana 16. og 17. apríl verður annað ársþing SSNE haldið. Þingið verður rafrænt og er öllum opið sem eiga lögheimili á Norðurlandi eystra.

Úthlutun úr nýsköpunarsjóð námsmanna 2021

Úthlutað hefur verið 311 milljónum úr nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir sumarið 2021. 

Lagabreytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga

Tilefnið er að tryggja sveitarfélögum svigrúm til að ráðast í auknar fjárfestingar og mæta aðsteðjandi vanda í rekstri vegna covid

Atkvæðagreiðsla um sameiningu verður 5.júní nk.

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hafa samþykkt að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fari fram laugardaginn 5. júní 2021.

Hraðið - nýsköpunarmiðstöð opnar í nóvember

Húsavík mætir 4. iðnbyltingunni

Pokasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einkum horft til tveggja sviða þegar kemur að úthlutunum úr sjóðnum: Umhverfismál og Útivist
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Gróðurhús í Öxarfirði

Nýting auðlinda Öxarfjarðarhéraðs heldur áfram

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Nýverið lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.
Skjáskot úr kynningarmyndbandi Tryggðar byggðar

Nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Verkefnið Tryggð byggð á að stuðla að stóraukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis utan suðvestur hornsins
Getum við bætt síðuna?