Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Íbúakönnun 2020 - helstu niðurstöður

Niðurstöður nýrrar könnunar landshlutasamtaka sveitarfélaga var birt fyrir skömmu. Könnunin var gerð meðal íbúa landsins og spurt var út í búsetuskilyrði, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags. Að könnuninni stóðu landshlutasamtök sveitarfélaga ásamt Byggðastofnun og var hún gerð á íslensku, ensku og pólsku og framkvæmd í september og október síðastliðnum.
Getum við bætt síðuna?