Fara í efni

Fréttasafn

NORA

Hæfnihringir njóta vinsælda

Mikil aðsókn er í Hæfnihringi – stuðning fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Rúmlega 40 konur hafa skráð sig.

Vel heppnað fyrirtækjaþing Akureyrar

Akureyrarstofa og SSNE tóku höndum saman og skipulögðu vel heppnað fyrirtækjaþing (rafrænt að sjálfsögðu) s.l. fimmtudag.

Sjálfbærar samgöngur- hvernig ferðumst við og flytjum vörur á sjálfbærum svæðum?

Vinnurðu við eða hefur áhuga á samgöngum, orku- eða skipulagsmálum?  Þá viljum við benda þér á fjarráðstefnu í boði Orkustofnunar Svíþjóðar. Frekari upplýsingar og skráningu má finna hér. 

Rafrænt málþing um störf óháð staðsetningu - Fólk færir störf

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi. Þar verður ljósinu varpað á ört vaxandi möguleika sem felast í störfum sem eru óháð staðsetningu. Rætt verður um tækifæri og áskoranir sem felast í flutningi fólks og starfa og sagðar áhugaverðar reynslusögur frá fyrirtækjum og opinberum stofnunum.

Hæfnihringir hefjast á ný – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á landsbyggðinni? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni í þínum rekstri og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað?
Getum við bætt síðuna?