Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Umhverfismál á heimasíðu SSNE

Hluti af áhersluverkefni SSNE varðandi umhverfismál árið 2021 fólst í frekari fræðslu og aðgengi að viðeigandi fræðsluefni.
Á myndinni má sjá hluta hópsins í húsakynnum HS orku. Þar fór fram kynning á starfsemi og hugmyndfræði Auðlindagarðsins.

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Dagskrá ráðstefnunnar var yfirgripsmikil og metnaðarfull en óhætt er að segja að fjárhagur sveitarfélaga og aðrar krefjandi áskoranir hafi verið rauður þráður í efnistökum og umfjöllun.

Sóknaráætlanir landshluta - kynningarrit um samninga

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um samninga um sóknaráætlanir landshluta.

Loftlagsstefna sveitarfélaga

Fagráð umhverfismála hjá SSNE bauð starfsfólki sveitarfélaga er sinna umhverfismálum á vinnustofu að Breiðumýri í Þingeyjarsveit 28. október. Vel var mætt og umræður urðu líflegar.

Störf án staðsetningar: Starf lögfræðings hjá Sambandinu laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.

Starfsfólk Reykjanesbæjar heimsækir SSNE

Þann 21. október sl., fékk SSNE góða heimsókn frá starfsfólki Reykjanesbæjar þar sem starfsemi og helstu verkefni SSNE voru kynnt.

Auglýst er eftir umsóknum í Fræ og Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Stofnendur sjóðsins eru hjónin Sigrún Júlíusdóttir og Þorsteinn Vilhjálmsson, sem bæði eru fyrrverandi prófessorar við Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Vísindi og velferð: Styrktarsjóður Sigrúnar og Þorsteins auglýsir eftir umsóknum

Í þetta sinn verða veittir fjárstyrkir til rannsókna og verkefna á sviði vísindafræða, nánar tiltekið vísindasögu, vísindaheimspeki og vísindamiðlunar.

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu

Umsækjendur geta verið m.a. einstaklingar, tónlistarhópar, tónlistarhátíðir, hljómsveitir og félagasamtök

Nordregio Forum 2021 – Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin

Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin eru aðalmálefnin á dagskrá árlegrar ráðstefnu norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, sem verðu haldinn á netinu 23.-24. nóvember nk.
Getum við bætt síðuna?