Fara í efni

Sjálfbærar samgöngur- hvernig ferðumst við og flytjum vörur á sjálfbærum svæðum?

Sjálfbærar samgöngur- hvernig ferðumst við og flytjum vörur á sjálfbærum svæðum?

 Vinnurðu við eða hefur áhuga á samgöngum, orku- eða skipulagsmálum? Orkustofnun Svíþjóðar býður á fjarráðstefnu um sjálfbærar samgöngur sem hluta af verkefni sem nefnist " Sustainable Nordic cities" . Frekari upplýsingar og skráningu má finna hér

Getum við bætt síðuna?