Fara í efni

Fréttabréf marsmánaðar er komið út

Fréttabréf marsmánaðar er komið út

FRÉTTABRÉF SSNE - 13.TBL MARS 2021

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska bjóðum við upp á páskahlaðborð af fréttum úr héraði, af bæði innra og ytra starfi SSNE, styrkjaumhverfinu og fleiri áhugaverða pistla.

Fréttabréfið inniheldur að þessu sinni eftirfarandi greinar:

 • Tækifæri fyrir frumkvöðla - Hacking Norðurland
 • Málþing og fýsileikakönnun um listnám á háskólastigi
 • Plastið og framtíðin
 • Viðtal við verkefnastjóra Orgelkrakka, verkefni sem hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði 2021
 • Úthlutun úr sjóðum brothættra byggða - Betri Bakkafjörður
 • Yfirlit yfir umsóknarfresti opinberra styrkja sem í boði eru í augnablikinu
 • Verkefni sem fengu styrk úr lið C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun
 • Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
 • Úthlutun úr Húsfriðunarsjóði
 • Ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE
 • Nýtt átak: Tryggð byggð
 • Uppbygging íbúðarhúsnæðis í Norðurþingi
 • Nýsköpunarvikan 2021
 • Heimsóknir sendiráða Bandaríkjanna og Bretlands
 • Pistill framkvæmdarstjóra

Njótið - og gleðilega páska!

Starfsfólk SSNE

Getum við bætt síðuna?