
Hugmyndaþorpið Norðurland er nú opið!
Nú hefur verið opnað fyrir Hugmyndaþorpið Norðurland sem er hugmyndasamkeppni í tengslum við Nýsköpunarvikuna. Leitast verður eftir hugmyndum um hvernig hægt sé að auka og hvetja til fullvinnslu afurða. Þátttakendur nota Hugmyndaþorp sem er hannað af Austan mána til að koma með hagnýtar og frumlegar hugmyndir útaf frá viðfangsefninu.
27.05.2021