Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Forsætisráðherra ræðir málefni Grímseyjar

Á fundinum var staða Grímseyjar rædd í víðu samhengi og farið yfir helstu tækifæri og ógnanir. Samgöngumálin voru þó efst á baugi.

Skógarkolefni

Skógarkolefni er verkefni sem Skógræktin hefur hrundið af stað til að koma á fót viðurkenndu ferli vottunar á bindingu kolefnis með nýskógrækt.
Frá undirritun Lóu nýsköpunarstyrks, Perla Björk starfsmaður klasans, Selma Dögg Sigurjónsdóttir verkefnastjóri í Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytinu og Axel Björgvin Höskuldsson stjórnarformaður klasans og forstöðumaður upplýsingatæknimála hjá HSN.

Starfsmaður Heilbrigðis- og velferðartækniklasa Norðurlands tekur til starfa

Áhersluverkefni ársins 2021 voru samþykkt þann 5. febrúar sl. á 21. stjórnarfundi SSNE. Um er að ræða 11 mikilvæg og metnaðarfull verkefni sem meðal annars er ætlað er að fylgja eftir áherslum sem lagðar eru fram á þingum samtakanna. Verkefnunum er öllum ætlað að vera lokið í apríl 2022. Alls var 60,7 m.kr., úthlutað að þessu sinni en stjórn SSNE tók ákvörðun að styrkja Heilbrigðis- og velferðartækniklasa Norðurlands um 10 milljónir kr.
Óskarstöðin fyrir breytingar

Óskarstöðin á Raufarhöfn fær yfirhalningu

Óskarstöðin á Raufarhöfn, sem reis árið 1950 og var eitt af 11 síldarplönum sem starfrækt voru á síldarárunum á Raufarhöfn hefur gegnið í endurnýjun lífdaga. Snorri F. Hilmarsson hefur unnið hörðum höndum að því undanfarin ár að bjarga Óskarstöðinni og endurbyggja.

Almenningssamgöngur á austursvæði landshlutans

Almenningssamgöngur frá Húsavík og austur til Þórshafnar hafa ekki verið til staðar frá því 2017 en þá gekk leið 79 á milli Akureyrar og Þórshafnar með viðkomu á Húsavík, Ásbyrgi, Kópaskeri og Raufarhöfn. SSNE fékk styrk úr úthlutun úr aðgerð A.10 á byggðaáætlun 2020

Farið um víðan völl - Að norðan

Þættir sem fjalla um fjölbreytt tækifæri í landshlutanum. Áhersluverkefni SSNE 2021.
Arnar með kynningu á vistkerfi nýsköpunnar.

Hvernig getur nýsköpun í dreifðum byggðum breytt framtíð heimsins?

Dagana 20. – 21. ágúst fór fram vinnustofan Tunglskotin heim í hérað. Um var að ræða vinnustofu fyrir þátttakendur í nýsköpunarumhverfi landsbyggðanna og var hún haldin í Frystiklefanum á Rifi á Snæfellsnesi.

NORA auglýsir verkefnastyrki, síðari úthlutun 2021

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að síðari úthlutun ársins 2021.

Norðanátt opnar fyrir umsóknir í Vaxtarrými

Opið er fyrir skráningar í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Um er að ræða átta vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni með mat, vatn og orku að leiðarljósi þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Verkefnið er sérhannað með þarfir þátttökufyrirtækjanna í huga og hafa þau þannig áhrif á þá fræðslu sem stendur þeim til boða. Teymin hitta reynslumikla leiðbeinendur, frumkvöðla, fjárfesta og stjórnendur fyrirtækja á Norðurlandi og víðar á ráðgjafafundum, sitja vinnustofur og fræðslufundi og mynda sterkt tengslanet sín á milli.

Styrkir haust 2021

Ráðgjafar SSNE veita upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða.
Getum við bætt síðuna?