Fara í efni

Almenningssamgöngur austan Tjörnes- könnun

Almenningssamgöngur austan Tjörnes- könnun

SSNE biður íbúa frá Bakkafirði að Tjörnesi að svara könnun sem er ætlað að kanna og kortleggja mögulegar almenningssamgöngur á svæðinu, meta þörf á slíkum samgöngum og hvaða lausnir henta íbúum best. 

Könnunin er hluti af verkefni sem hlaut styrk úr Byggðaáætlun árið 2020 þar sem kanna á samlegð póst- og farþegaflutninga. 

Könnunina má finna hér. 

Getum við bætt síðuna?