Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Hraðið - nýsköpunarmiðstöð opnar í nóvember

Húsavík mætir 4. iðnbyltingunni

Pokasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einkum horft til tveggja sviða þegar kemur að úthlutunum úr sjóðnum: Umhverfismál og Útivist
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Gróðurhús í Öxarfirði

Nýting auðlinda Öxarfjarðarhéraðs heldur áfram

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Nýverið lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.
Skjáskot úr kynningarmyndbandi Tryggðar byggðar

Nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Verkefnið Tryggð byggð á að stuðla að stóraukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis utan suðvestur hornsins

170 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði

Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni.

Hacking Norðurland - viltu vera frumkvöðull yfir eina helgi?

Eimur, SSNV, SSNE og Nýsköpun í norðri í samstarfi við Hacking Hekla, Nordic Food in Tourism og Íslandsbanka bjóða skapandi heimamönnum á Norðurlandi að verja helgi sem frumkvöðlar og vinna að hugmyndum og verkefnum sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Norðurland hlýtur peningaverðlaun.

Vel heppnuð ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE: Er Dalvíkurbyggð að leita að þér?

Dalvíkurbyggð, í samstarfi við SSNE, bauð upp á ör-ráðstefnu í 2.sinn sem fór fram í netheimum í gær. Hægt var að fylgjast með á Zoom en var einnig útsendingu streymt með FB Live á Facebook síðu Dalvíkurbyggðar.  Þegar mest var voru tæplega 60 manns að hlusta og horfa á fjölbreytta dagskrá ráðstefnunnar.  

Skráning hafin á Loftslagsmót 2021

Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rekstur.

Framlög til loftslagsmála á Íslandi aukin um milljarð á ári

Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 milljarð króna á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. 
Getum við bætt síðuna?