Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

NORA auglýsir verkefnastyrki vegna samstarfsverkefna Íslands, Grænlands, Færeyja og Noregs

Komið er að fyrri úthlutun ársins en veittir eru styrkir tvisvar á ári úr sjóðum Norræna Atlantssamstarfsins (NORA)

Undirnefnd umhverfismála hjá SSNE skipuð

Nú er búið að skipa undirnefnd umhverfismála hjá SSNE og sæti í nefndinni eiga eftirfarandi aðilar:

Viltu sækja styrk? Vinnustofa í styrkumsóknum

Vinnustofa í umsóknarskrifum SSNE býður frumkvöðlum á Norðausturlandi á vinnustofu þar sem ítarlega er farið í umsóknarskrif fyrir Vöxt/Sprett og Sprota innan Tækniþróunarsjóðs sem er einn stærsti styrktarsjóður landsins. Næsti skilafrestur fyrir Vöxt/Sprett og Sprota er 15. mars 2021, og getur styrkur numið allt að 50 m.kr. yfir tvö ár. Það er því til mikils að vinna!

Kynningarfundur Atvinnumál kvenna- upptaka

Hér má sjá upptöku af kynningarfundi á Atvinnumál kvenna- styrkjasjóði.

Skýrsla um þróun og eflingu þekkingarsamfélagsins á Húsavík

Í nokkurn tíma hefur verið unnið með markvissum hætti að þróun og eflingu þekkingarsamfélagsins á Húsavík. Meginverkefnin hafa verið af tvennum toga. Annars vegar hefur farið fram undirbúningur flutnings starfseminnar í rýmra húsnæði og aðstöðu sem sérsniðin er að starfseminni til frambúðar. Hins vegar hefur verið unnið að þróun starfseminnar í átt að auknum tengslum við atvinnulífið með stuðningi við nýsköpun og frumkvöðlastarf. Þróunarverkefnið var áhersluverkefni SSNE árið 2020 og byggir m.a. á greiningu á þekkingarstarfsemi og nýsköpunarstarfi í nágrannalöndum okkar og samanburði við stöðuna hérlendis.

75 milljónum úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fór fram í gær og hér er hægt að finna lista yfir öll þau frábæru verkefni sem hlutu styrk þetta árið.
Getum við bætt síðuna?