
Viðtal framkvæmdastjóra SSNE í þættinum Landsbyggðir
Á dögunum var Eyþór Björnsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) gestur í þættinum Landsbyggðir,sem sýndur er á N4. Þar ræddi hann við Karl Eskil Pálson um stöðu sveitarfélaganna og ræðir samtakamátt svæðisins á tímum Covid.
11.03.2021