Fara í efni

Ullarþon 2021 - Nýsköpunarkeppni

Ullarþon 2021 - Nýsköpunarkeppni

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars næstkomandi.

Ullarþon er nýsköpunarkeppni haldin á netinu til að ýta undir nýsköpun og vöruþróun, auka verðmæti ullarinnar og þá sérstaklega verð minnstu ullarflokkanna. Þátttakendur geta keppt sem einstaklingur eða í hópum og er opinn öllum þeim sem sjá möguleika á að auka verðmæti íslensku ullarinnar.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum þar sem áhersla er lögð á nýsköpun, hringrásarhagkerfið, sjálfbærni, umhverfisvæna framleiðslu, nútímaframleiðsluþætti og nýtingu verðminnstu ullarflokkana;

  1. Þróun á vinnslutextílsúróunninniull
  2. Blöndunannarrahráefnaviðull
  3. Nýafurð
  4. Stafrænarlausnir og rekjanleiki.

Lokaskil á hugmyndum er þann 29. mars og verða úrslit kynnt á Hönnunarmars 2021. 

Þátttaka er ókeypis og vegleg verðlaun í boði en heildarverðmæti vinninga er 1.600.000.

Skráning hófst 1.mars og er hægt að skrá sig hér.

 

Ullarþon á Facebook

Getum við bætt síðuna?