Miðvikudaginn 17.mars 2021 var skrifað undir samstarfssamning milli FabEy og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis um styrk til reksturs FaLab smiðjunnar sem staðsett er í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Síðastliðinn föstudag, kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, nýja klasastefnu fyrir Ísland.
Utanríkisráðuneytið hefur komið á fót gagnagrunni fyrir áhugasama samstarfsaðila og möguleg samstarfsverkefni sem leita styrkja í Uppbyggingarsjóð EES.
Háskólinn á Akureyri hefur stóraukið framboð á námskeiðum á meistarastigi við Auðlinda- og Viðskiptadeild og býður upp á 13 ný námskeið fyrir skólaárið 2021-2022.
Við höfum ekki getað tekið á móti mörgum gestum síðasta árið en sem betur fer gefast nú slík tækifæri. Í vikunni kom Michael Nevin, sendiherra Bretlands í heimsókn