Fara í efni

Byggjum grænni framtíð - vinnustofur

Byggjum grænni framtíð - vinnustofur

Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og atvinnulífsins, sem byggir á aðgerð C.3 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Á vegum verkefnisins starfa sex hópar sem skipaðir eru rúmlega 30 sérfræðingum víðsvegar úr virðiskeðju byggingargeirans.

Á næstu tveimur vikum verða haldnar fimm opnar vinnustofur á Teams á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Til umræðu verða aðgerðir sem eiga að efla vistvæna mannvirkjagerð til ársins 2030.

Frekari upplýsingar má finna hér. 

Getum við bætt síðuna?