
Störf án staðsetningar: Ásgarður - skóli í skýjunum
Ásgarður auglýsir lausa til umsóknar stöðu stærðfræði og náttúrufræði kennara. Starfið er óháð staðsetningu, en höfuðstöðvar Ásgarðs eru á Akureyri. Starfið felst í að kenna í Ásgarði - skóla í skýjunum og vinna að námsgagnagerð fyrir Námsgagnatorgið. Viðkomandi þarf að hafa óbilandi áhuga á samþættingu, leiðsagnarnámi og verkefnum sem gera ráð fyrir fjölbreytileika nemenda
03.12.2021