Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsfriðunarsjóði nr. 577/2016. Veittir verða styrkir úr sjóðnum til:
Dagskrá ráðstefnunnar var yfirgripsmikil og metnaðarfull en óhætt er að segja að fjárhagur sveitarfélaga og aðrar krefjandi áskoranir hafi verið rauður þráður í efnistökum og umfjöllun.
Fagráð umhverfismála hjá SSNE bauð starfsfólki sveitarfélaga er sinna umhverfismálum á vinnustofu að Breiðumýri í Þingeyjarsveit 28. október. Vel var mætt og umræður urðu líflegar.
Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Í þetta sinn verða veittir fjárstyrkir til rannsókna og verkefna á sviði vísindafræða, nánar tiltekið vísindasögu, vísindaheimspeki og vísindamiðlunar.