
Opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð Betri Bakkafjarðar
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Betri Bakkafjörður“ fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 15. desember 2021.
12.11.2021