
Verkfærakista fyrir fyrirtæki um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Verkfærakistan setur fram fimm skref sem er ætlað að aðstoða fyrirtæki við að taka fyrstu skrefin í því að tengja heimsmarkmiðin við viðskiptastefnu sína og þannig vinna markvisst að innleiðingu þeirra.
06.10.2021