
Mælaborð um íbúakönnun landshlutanna nú aðgengilegt
Haustið 2020 var gerð íbúakönnun til að kanna hug íbúa til búsetuskilyrða, aðstæður á vinnumarkaði og afstöðu til m.a. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum. Mælaborð er nú aðgengilegt
25.01.2022