
Vel heppnað ungmennaþing SSNE
Ungmennaþing SSNE fór fram í Mývatnssveit dagana 25. - 26. nóvember síðastliðinn. Þar voru saman komin um 30 ungmenni úr sveitarfélögum landshlutans og tókust á við áskoranir Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, sem var jafnframt þema þingsins.
30.11.2021