
Veffundur um heimsmarkmiðin sem stjórntæki fyrir sveitarfélög
Árið 2021 skipulagði Norræna byggðastofnunin Nordregio veffundaröð um innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum og heldur nú áfram á þeirri braut með þremur veffundum í febrúar og mars næstkomandi.
20.01.2022