Fara í efni

Almenningssamgöngur á landsbyggðinni - morgunverðarfundur

Almenningssamgöngur á landsbyggðinni - morgunverðarfundur

Vegagerðin stendur fyrir morgunverðarfundi um almenningssamgöngur á landsbyggðinni á morgun, fimmtudaginn 31. mars kl. 9:00. Gestir geta mætt á fundinn í húsnæði Vegagerðarinnar í Suðurhrauni 3 í Garðabæ eða fylgst með í beinu streymi.

Dagskrá

  • Af hverju sinnir Vegagerðin almenningssamgöngum? – Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Vegagerðarinnar.
  • Framtíð almenningssamgangna á landsbyggðinni. – Halldór Jörgensen, forstöðumaður almenningssamgöngudeildar Vegagerðarinnar.
  • Herjólfur, þjóðvegur á hafi – Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf.

Hægt er að skrá sig á fundinn hér: Skráning á fundinn

Beint streymi verður frá fundinum

Getum við bætt síðuna?