Fara í efni

Allir í bíó! Mynd frá Norðurlandi eystra valin á Stockfish film festival

Allir í bíó! Mynd frá Norðurlandi eystra valin á Stockfish film festival

Gjörningalistakonan, dansarinn og kvikmyndagerðakonan Anna Richardsdóttir og Áki Sebastian Frostason hljóð- og myndlistamaður standa að myndinni. Einstakt fagfólk með samtvinnað lífs- og vinnusamband sem skilar sér í sterkum áhrifum myndarinnar á áhorfendur og -heyrendur. Þau eru mæðgin.

Stuttmyndin VAR er ein af þeim einungis 20 myndum sem valdar voru sem verk til að keppa í Sprettfisk á Stockfish film festival! 

,,The short film VAR is showing a woman who longs to get away from her destiny, her lifelong isolation on the most beautiful spot on earth: her farm, her rubarb garden.”

Sýningar fara fram 27. mars kl. 19:00 og 31. mars kl. 17:00 í bíó Paradís.

Gerð myndarinnar hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra.



Getum við bætt síðuna?