
Byggðaþróun – styrkir til meistaranema, frestur framlengdur til 30. nóvember
Byggðastofnun auglýsti í september s.l. eftir umsóknum um styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Þar sem fáar umsóknir bárust hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn.
08.11.2021