
Almenningssamgöngur á landsbyggðinni - morgunverðarfundur
Vegagerðin stendur fyrir morgunverðarfundi um almenningssamgöngur á landsbyggðinni fimmtudaginn 31. mars kl. 9:00. Gestir geta mætt á fundinn í húsnæði Vegagerðarinnar í Suðurhrauni 3 í Garðabæ eða fylgst með í beinu streymi.
30.03.2022