
Ágrip frá framkvæmdastjóra
Stjórn SSNE hélt aukafund í lok janúar þar sem tillögur að áhersluverkefnum voru ræddar og áhersluverkefni 2022 voru ákveðin. Þrátt fyrir að stjórn hefði úr 62 milljónum að spila var ekki hægt að fjármagna öll þau mikilvægu verkefni sem voru á borðinu en engu að síður eru áhersluverkefni SSNE fjórtán talsins árið 2022. Nú verða verkefnin sem stjórn samþykkti send til stýrihóps Stjórnarráðsins sem fjallar um þau og gefur endanlegt samþykki.
10.02.2022