
Tónleikar Upptaktsins í Hofi
Nú hafa 14 unghöfundar unnið með listafólki að útsetningu laganna 11 sem komust áfram í ár. Afrakstur vinnunnar má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins á tónleika UPPTAKTSINS í Hamraborg í Hofi nk. sunnudaginn 24. apríl kl. 17 þegar þau verða flutt af atvinnuhljóðfæraleikurum.
22.04.2022