
Hvernig hefur Loftbrú reynst?
Landshlutasamtökin utan höfuðborgarsvæðisins eru að vinna könnun og í kjölfarið skýrslu um Loftbrúna. Loftbrúin er úrræði stjórnvalda til að bæta aðgengi landsbyggðarinnar að miðlægri þjónustu á höfuðborgarsvæðinu með því að veita 40% afslátt af flugfargjöldum til Reykjavíkur en allt að 6 flugleggir eru í boði fyrir hvern einstakling sem á heima innan skilgreinds svæðis.
02.03.2022