Fara í efni

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE verður haldið 14. og 15. apríl á Siglufirði. Þingið verður sett 12:30 á föstudeginum og áætluð þinglok eru um hádegi á laugardegi.

Á þinginu verða almenn fundarstörf en ásamt því verða meðal annars til umræðu samgöngu- og innviðastefna Norðurlands eystra sem og svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi.

Dagskrá og gögn þingsins má finna hér

Getum við bætt síðuna?