
Hægt er að sækja um flutningsjöfnunarstyrk vegna framleiðslu til 31. mars 2022
Þann 1. febrúar sl. var opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2021 er 31. mars 2022. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Skila þarf umsókn í gegnum umsóknargátt Byggðastofnun sem má finna hér.
24.03.2022