Fara í efni

Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs færð yfir í netheima vegna veðurs

Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs færð yfir í netheima vegna veðurs

Vegna veðurs var tekin sú ákvörðun að færa Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs SSNE sem halda átti á Svalbarðsströnd yfir á Teams. 

Hátíðin verður haldin í dag, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 15:00 og hverjum við alla áhugasama að mæta á viðburðinn og fylgjast með styrkveitingunni. 

Hlekk á viðburðinn má finna hér

Getum við bætt síðuna?