Fara í efni

Ályktun um aðgengi að raforku

Ályktun um aðgengi að raforku

Ályktunum aukaþings SSNE
Haldið í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit 23. september 2022

Aukaþing SSNE haldið í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit 23. september 2023 leggur áherslu á að öll sveitarfélög landsfjórðungsins eigi kost á eðlilegum þróunarmöguleikum til uppbyggingar hvað varðar aðgengi að raforku. Sérstakt áhyggjuefni er nú hinir takmörkuðu möguleikar sem Langanesbyggð stendur frammi fyrir vegna þeirrar óásættanlegu raforkutengingar sem sveitarfélagið býr við. Aukaþing SSNE skorar á ráðherra orkumála að beita sér fyrir úrbótum á þessu í samvinnu við raforkuflutningsfyrirtæki, s.s. RARIK og Landsnet, þannig að atvinnulíf og íbúar alls landsfjórðungsins geti tekið fullan þátt í orkuskiptum. 

Getum við bætt síðuna?