Fara í efni

Húsfriðunarsjóður úthlutar 49 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Húsavíkurkirkja hlaut 6,3 milljónir í styrk. Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands
Húsavíkurkirkja hlaut 6,3 milljónir í styrk. Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands

Húsfriðunarsjóður úthlutar 49 milljónum til verkefna á Norðurlandi eystra

Minjastofnun Íslands tilkynnti nýverið að úthlutað hefur verið styrkjum úr húsafriðunarsjóði að fenginni umsögn húsafriðunarnefndar. Styrkir úr sjóðnum eru ákveðnir í samræmi við úthlutunarreglur nr. 577/2016.

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð árið 2022 var 285. Veittir voru 242 styrkir og úthlutað var 300.000.000 kr., en sótt var um rétt ríflega 1,2 milljarð króna. Heildarúthlutun til verkefna á Norðurlandi eystra rúmlega er 49 milljónir kr., sem skiptist þannig:

Friðlýstar kirkjur fengu samtals tæp 62 milljónir króna í styrk, þar af fengu 12 kirkjur á Norðurlandi eystra rúmlega 19,6 milljónir.
FRIÐLÝSTAR KIRKJUR:   (Styrkur í þús. króna)

Einarsstaðakirkja

 

650

Laugar

700

Grenivíkurkirkja

 

610

Grenivík

1.400

Grundarkirkja

 

605

Akureyri

1.800

Hálskirkja

 

607

Akureyri

900

Húsavíkurkirkja

 

640

Húsavík

6.300

Illugastaðakirkja

 

607

Akureyri

1.050

Ljósavatnskirkja

 

641

Húsavík

2.500

Lögmannshlíðarkirkja

 

603

Akureyri

1.050

Möðruvallaklausturskirkja

 

604

Akureyri

500

Sauðaneskirkja

 

681

Þórshöfn

400

Skeggjastaðakirkja

 

685

Bakkafjörður

1.050

Skinnastaðakirkja

 

671

Kópasker

2.000

 

Friðlýst hús og mannvirki fengu samtals 71,5 milljónir í styrk, þar af fengu fjögur friðlýst hús á Norðurlandi eystra 7,4 milljónir í styrk.
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI:

Róaldsbrakki

Snorragata 16

580

Siglufjörður

1.200

Sæbyhús

Norðurgata 3

580

Siglufjörður

100

Aðalstræti 16

Aðalstræti 16

600

Akureyri

1.600

Frökenarhús

Lækjargata 2a

600

Akureyri

4.500

 

Friðuð hús fengu samtals rúmlega 131 milljónir í styrk, þar af voru 14 friðuð hús á Norðurlandi eystra sem fengu samtals 20,8 milljónir í styrk.
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI:

Andrésarhús

Aðalgata 19

580

Siglufjörður

400

Þormóðshús

Siglunesi

580

Siglufjörður

700

Aðalstræti 36

Aðalstræti 36

600

Akureyri

1.100

Hafnarstræti 3

Hafnarstræti 3

600

Akureyri

1.400

Hafnarstræti 86

Hafnarstræti 86

600

Akureyri

1.400

Lækjargata 11

Lækjargata 11

600

Akureyri

700

Spítalavegur 9

Spítalavegur 9

600

Akureyri

1.900

Zontahúsið

Aðalstræti 54

600

Akureyri

1.900

Sláturhús

Við Akurbakkaveg

610

Grenivík

300

Bjarnahús - safnaðarheimili

Garðarsbraut 11

640

Húsavík

2.800

Gamli kjallari

Yztafell

641

Húsavík

200

Grænavatnsbærinn

 

660

Mývatni

5.900

Grjótnes 1

Melrakkasléttu

671

Kópasker

1.050

Ásmundarstaðir 1

Melrakkasléttu

675

Raufarhöfn

1.050

Önnur hús og mannvirki hlutu samtals tæp 21 milljónir í styrk, þar af fjögur á Norðurlandi eystra upp á tæplega 1,4 milljónir.
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI:

Haraldshús

Lindargata 24

580

Siglufjörður

400

Draflastaðakirkja

Fnjóskadal

607

Akureyri

200

Sunnuhvoll, gamli bær

Bárðardal

641

Húsavík

350

Heiði 2

Langanesi

681

Þórshöfn

400

Húsakönnun í Grímsey hlaut 800 þúsund krónur í styrk.

Lista yfir öll þau verkefni sem fengu styrk má finna hér.

Getum við bætt síðuna?