Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Mynd: Daníel Starrason

Heimsókn forseta Íslands til Akureyrar

SSNE tók þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid, forsetafrúar, til Akureyrar dagana 25. og 26. ágúst. Skipulagðar voru kynningar í húsnæði Slippsins og tíminn var nýtur vel til að koma á framfæri umhverfis verkefnum SSNE og starfsemi framsækinna fyrirtækja á Akureyri sem endurspegluðu vel fjölbreytt atvinnulíf á Akureyri.

Pistill framkvæmdastjóra - ágúst

Eins og svo oft áður fer haustið hjá SSNE af stað með krafti, en eins og þið flest vonandi erum við full af orku og góðum hugmyndum eftir frábært sumar.

Öll sveitarfélög innan SSNE og SSNV hafa staðfest svæðisáætlun

Öll sveitarfélög innan SSNE og SSNV hafa nú staðfest svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036. Sveitarfélögin hafa unnið sameiginlega að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs síðan í upphafi árs 2022 og er þá þeirri vinnu senn að ljúka.
Mynd www.eimur.is

EIMUR leitar að framkvæmdastjóra

Stjórn EIMS leitar að drífandi og jákvæðum leiðtoga til að leiða samstarfsverkefnið EIM til ársloka 2026.

Aðgerðaráætlun ferðaþjónustu til 2030 – vilt þú hafa áhrif?

Eitt af verkefnum í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er að vinna aðgerðaráætlun á grundvelli framtíðarsýnar ferðaþjónustu til 2030.

Opin lína til sérfræðinga Tækniþróunarsjóðs

Ertu með spurningu? Gott aðgengi, bein lína, engin skráning...bara einn smellur. Skjáumst.
Frá kynningarfundi verkefnisins sem haldinn var á Akureyri í dag.

225 milljónir króna í orkuskiptaverkefni á Norðurlandi eystra

Verkefnið Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET) hefur hlotið styrk sem nemur um 1,5 milljónum evra (225 M ISK) úr LIFE styrktaráætlun Evrópusambandsins sem leggur áherslu á umhverfis- og loftslagsmál. Verkefnið sem fer af stað 1 .október næstkomandi og stendur í þrjú ár.

Orkuskipti og sveitarfélög - málstofa í staðfundi og streymi á morgun

Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa standa fyrir sameiginlegum viðburðin á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 13:00.

Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur vegna sérfræðinga, rannsókna og þróunar

Miðvikudaginn 30. ágúst kl. 12:00 verður boðið upp á rafrænan kynningarfund, þar sem Sigurður Óli Sigurðsson sviðsstjóri Rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís kynnir fyrir okkur Tækniþróunarsjóð. Meðal þess sem farið verður yfir er: • Ólíkir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs • Skattfrádráttur vegna þjónustu erlendra sérfræðinga • Skattfrádráttur sem sækja má um vegna kostnaðar við rannsókna- og þróunarverkefni
Kynningarfundurinn nýtist þeim sem hafa hug á því að sækja nú í haust eða hefja undirbúning fyrir árið 2024.

Rannís býður upp á ráðgjöf í samstarfi við SSNE

Meðal þess sem farið verður yfir er: -> Ólíkir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs -> Skattfrádráttur vegna þjónustu erlendra sérfræðinga -> Skattfrádráttur sem sækja má um vegna kostnaðar við rannsókna- og þróunarverkefni
Getum við bætt síðuna?