
Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði hlýtur Eyrarrósina 2023
Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði er framúrskarandi á landsvísu, enda valið sem handhafi Eyrarrósarinnar árið 2023. Við óskum listakonunni Aðalheiði Eysteinsdóttur og hennar fólki, innilega til hamingju með þessa viðurkenningu á hennar mikilvæga starfi og framlagi til listarinnar og samfélagsins.
04.05.2023