
Rúmlega 73 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða úthlutað til verkefna á Norðurlandi eystra
28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tilkynnti um úthlutunina í Vík í Mýrdal í síðustu viku. Veittir voru styrkir til sex verkefna á Norðurlandi eystra.
18.04.2023