
Þegar neisti verður að báli
Árið 2022 hlaut verkefnið STEM Húsavík styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands Eystra. Fjármagn sem var nægilegt til að vökva sprotann sem óx upp í hjúpi Stéttarinnar, samfélagi nýsköpunar, þekkingar og rannsókna á Húsavík. Á þessu eina ári hafa skrefin orðið mörg og sífellt bæst við skóúrvalið.
01.06.2023