Fara í efni

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka halda málstofu í Hofi og í streymi (Teams) miðvikudaginn 21. febrúar n.k. Fjallað verður um stöðu mála í orkuskiptum á Norðurlandi, olíunotkun svæðisins verður kynnt ásamt sérstakri umfjöllun um orkuskipti í þungaflutningum og við hafnir. Fulltrúar frá Orkustofnun og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti munu flytja erindi.
 
Dagskrá málstofunnar má finna hér
 
💡Upplýsingar💡
🌎Málstofa: Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?🌎
📆 Miðvikudaginn 21. febrúar
⏰ kl 11:00 - 14:20
📍 Hof, Akureyri og í streymi (Teams)
 
Nauðsynlegt er að skrá sig til að fá fundarboð.
✍Skráning fer fram á:
https://www.eimur.is/.../orkuskipti-a-nordurlandi-hvad-naest
Getum við bætt síðuna?