
Pistill framkvæmdastjóra - Maí
Það er alltaf jafn yndisleg tilfinning þegar byrjar að hlýna og við finnum hvernig sumarið tekur utan um okkur. Sólin skín og lýsir upp fallega landshlutann okkar og við tökum sumrinu sannarlega opnum örmum. Það er eins og samfélagið allt vakni til lífsins með náttúrunni og við fyllumst orku og gleði til að skapa ný tækifæri og stuðla að vexti sprota sem áður hafði verið plantað.
01.06.2023