
Opinn fundur um mótun sviðslistastefnu
Þann 6. desember verður haldinn opinn fundur og mun Bjarni Snæbjörn Jónsson leiða umræður. Við hvetjum öll áhugasöm til að skrá sig og taka þátt í umræðum miðvikudaginn kl. 13-17 í Þjóðleikhúskjallaranum eða á zoom. Skráning er nauðsynleg Mótun sviðslistastefnu - Opinn fundur Perfoming Arts Policy - Open Meeting (google.com)
05.12.2023