Fara í efni

SSNE innleiðir jafnréttisstefnu

SSNE innleiðir jafnréttisstefnu

Á síðasta stjórnarfundir SSNE var samþykkt janfréttisstefna SSNE, en tilgangur og markmið hennar er að stuðla að jafnri stöðu og tækifærum alls starfsfólks SSNE óháð kynhneigð, kyni, þjóðerni, kynþætti, litarhætti, stjórnmálaskoðunum og trú, eða öðrum slíkum persónubundnum atriðum. Samþætting jafnréttissjónamiða skal höfð að leiðarljósi við alla stefnumótun og ákvarðanatöku hjá stofnuninni.

Jafnréttisstefna SSNE er byggð á gildandi lögum varðandi jafna stöðu, jafnan rétt kynjanna og um jafna meðferð á vinnumarkaði.

Jafnréttisstefnuna í heild má finna hér.

Getum við bætt síðuna?