
Plastið og framtíðin- upplýsingafundur varðandi þróunarverkefni tengd plasti- upptaka af fundi
Föstudaginn 26. febrúar héldu SSNE og Vistorka fræðslu- og upplýsingafund varðandi verkefni sem snúa að framtíð plastsins og úrvinnslu þess. Í fréttinni má finna hlekka á upptöku af fundinum.
07.03.2021